Frumvarp innviðaráðherra um Jöfnunarsjóð sveitarfélaga er nú statt í umhverfis- og samgöngunefnd Alþingis en frestur til að skila umsögnum við frumvarpið rann út fyrr í mánuðinum.

Í greinargerð við frumvarpið sem nú er til umfjöllunar segir að endurskoðuninni sé ætlað að „stuðla að markvissari og réttlátari úthlutun úr sjóðnum, einfalda skipulag sjóðsins og stuðla að því að hann fylgi þróun sveitarfélagagerðarinnar.“.

Til að lesa meira

Hægt að er kaupa áskrift að Viðskiptablaðinu, Fiskifréttum og Frjálsri verslun hér.

Verð frá 5.995 kr. á mánuði