Heildarvirði hlutafjár Nóa-Síríus þegar sælgætisgerðin var seld til norska matvælarisans Orkla fyrir í fyrra nam ríflega 3 milljörðum króna. Tveir stærstu hluthafar Nóa högnuðust um samtals 1,3 milljarða króna af sölunni. Þetta má lesa út úr ársreikningum fyrrum hluthafa Nóa-Síríus.

Orkla kom fyrst inn í hluthafahóp Nóa-Síríusar árið 2019 þegar það keypti 20% hlut á tæplega hálfan milljarð króna. Árið 2019 samdi Orkla um að það gæti keypt hin 80% í félaginu eftir árið 2020, sem Orkla nýtti sér. Fram að sölunni hafði Nói-Síríus verið í eigu Hallgríms Benediktssonar og afkomenda frá því að Hallgrímur eignaðist Nóa árið 1924.

Til að lesa meira

Hægt að er kaupa áskrift að Viðskiptablaðinu, Fiskifréttum og Frjálsri verslun hér.

Verð frá 2.749 kr. á mánuði