Hilmar Kjartansson, bráðalæknir og Svava Kristinsdóttir heilbrigðisverkfræðingur högnuðust um 2,5 milljarða króna af sölunni á Kerecis til danska fyrirtækisins Coloplast síðastliðið sumar. Hilmar er meðstofnandi lækningavörufyrirtækisins Kerecis.

Þetta kemur fram í ársreikningi eignarhaldsfélagsins Langavatns HS, sem er í eigu þeirra hjóna.

Tilkynnt var um kaup Coloplast á Kerecis í júlí í fyrra, en kaupverðið var 1,3 milljarðar Bandaríkjadala, jafnvirði 180 milljarða króna. Bróðurparturinn af kaupverðinu, eða 1,2 milljarðar dala, var greiddur með handbæru fé. Um var að ræða næststærstu fyrirtækjasölu Íslandssögunnar.

Nánar er fjallað um málið í Viðskiptablaðinu sem kemur út í fyrramálið. Áskrifendur geta nálgast blaðið hér og fréttina í heild hér.

Hilmar Kjartansson, bráðalæknir og Svava Kristinsdóttir heilbrigðisverkfræðingur högnuðust um 2,5 milljarða króna af sölunni á Kerecis til danska fyrirtækisins Coloplast síðastliðið sumar. Hilmar er meðstofnandi lækningavörufyrirtækisins Kerecis.

Þetta kemur fram í ársreikningi eignarhaldsfélagsins Langavatns HS, sem er í eigu þeirra hjóna.

Tilkynnt var um kaup Coloplast á Kerecis í júlí í fyrra, en kaupverðið var 1,3 milljarðar Bandaríkjadala, jafnvirði 180 milljarða króna. Bróðurparturinn af kaupverðinu, eða 1,2 milljarðar dala, var greiddur með handbæru fé. Um var að ræða næststærstu fyrirtækjasölu Íslandssögunnar.

Nánar er fjallað um málið í Viðskiptablaðinu sem kemur út í fyrramálið. Áskrifendur geta nálgast blaðið hér og fréttina í heild hér.