Höldur ehf., sem rekur m.a. Bílaleigu Akureyrar, hagnaðist um 1,8 milljarða króna á síðasta ári og nánast tvöfaldaði hagnað sinn frá fyrra ári. Tekjur námu 13,5 milljörðum króna og jukust um 5,2 milljarða milli ára.
Steingrímur Birgisson er forstjóri Höldurs en í ársreikningi segir að með góðum upplýsingakerfum, breiðum bílaflota og öflugu starfsfólki telji stjórnendur að rekstrarhæfi félagsins sé tryggt um fyrirsjáanlega framtíð.
Til að lesa meira
Hægt að er kaupa áskrift að Viðskiptablaðinu, Fiskifréttum og Frjálsri verslun hér.
Verð frá 2.749 kr. á mánuði