Minni eftirspurn Kínverja eftir lúxusvörum á borð við skartgripi hefur reynst fjölmörgum fyrirtækjum þungbær og hafa þau þurft að endurskoða stöðu sína í landinu. Skartgripaframleiðandinn Bulgari horfir til að mynda til þess að stækka fótspor sitt í Indlandi.

Til að lesa meira

Hægt að er kaupa áskrift að Viðskiptablaðinu, Fiskifréttum og Frjálsri verslun hér.

Verð frá 2.749 kr. á mánuði