Hækkandi vaxtastig í Svíþjóð hefur valdið miklum lækkunum á íbúðaverði í Stokkhólmi.

Íbúðaverðið lækkaði um 4,7% í júní og fyrstu tvær vikurnar í júlí lækkaði það um 3,7%. Samtals nemur lækkunin 8,2%, samkvæmt danska viðskiptablaðinu Börsen.

Húsnæðisverð hefur hækkað mikið frá aldarmótum eftir að hafa lækkað að raunvirði í kjölfar kreppunnar árið 1992. Raunverðslækkanir í kjölfar gengu ekki að fullu til baka fyrr en en árið 1999. Frá árinu 2013 hefur fasteignaverð hækkað mikið og langt umfram verðlag eins og sést hér að neðan.

Til að lesa meira

Hægt að er kaupa áskrift að Viðskiptablaðinu, Fiskifréttum og Frjálsri verslun hér.

Verð frá 2.749 kr. á mánuði