Íslandshótel stefna á skráningu á aðallista Kauphallarinnar í haust. Samkvæmt áreiðanlegum heimildum Viðskiptablaðsins hefur stjórn félagsins samið við Íslandsbanka og Kviku um ráðgjöf og umsjón vegna fyrirhugaðs útboðs og skráningar í Kauphöllina. Samningar voru undirritaðir við Íslandsbanka fyrir nokkrum vikum en gengið var frá endanlegum samningum við Kviku í þessari viku.

Til að lesa meira

Hægt að er kaupa áskrift að Viðskiptablaðinu, Fiskifréttum og Frjálsri verslun hér.

Verð frá 4.495 kr. á mánuði