Frá áramótum hefur gull hækkað um 33% í verði. Verð á únsu af gulli fór í gær í fyrsta skiptið yfir 3.500 dollara en um síðustu áramót kostaði únsan um 2.650 dollara. Á síðustu tólf mánuðum hefur gull hækkað um 40% í verði.

Til að lesa meira

Hægt að er kaupa áskrift að Viðskiptablaðinu, Fiskifréttum og Frjálsri verslun hér.

Verð frá 5.995 kr. á mánuði