Flugskóli Íslands tók til starfa á vormánuðum 2021 og bar þá nafnið Icelandic Aviation Training. Upphaflega var aðeins boðið upp á námskeið í áhafnarsamstarfi og nám á ákveðnum tegundum flugvéla fyrir íslensk og erlend flugfélög.

Stjórnendur segja að á síðustu misserum hafi mjög döpur þróun átt sér stað í flugnámi hér á landi sem endaði nýlega með gjaldþroti Flugakademíu Íslands með tilheyrandi skakkaföllum fyrir nemendur skólans.

Til að lesa meira

Hægt að er kaupa áskrift að Viðskiptablaðinu, Fiskifréttum og Frjálsri verslun hér.

Verð frá 2.749 kr. á mánuði