„Hugmyndin kom upp fyrir rúmlega hálfu ári síðan. Á þeim tíma fórum við að kynna okkur þessar samlokur og fór þá Sævar Lárusson, yfirkokkur á Kol, að galdra fram nokkrar skemmtilegar samlokur sem hann var búinn að vera að þróa,“ segir Óli Már Ólason, einn af eigendum veitingastaðarins Kol.
Óli Már rekur veitingastaðinn Kol ásamt þeim Andra Björnssyni og Gunnari Rafn Heiðarssyni. Veitingastaðurinn hefur gengið mjög vel undanfarin ár en hagnaður Kol var til að mynda um 65 milljónir króna árið 2022.
Til að lesa meira
Hægt að er kaupa áskrift að Viðskiptablaðinu, Fiskifréttum og Frjálsri verslun hér.
Verð frá 2.749 kr. á mánuði