Fasti ehf. fjárfestingafélag í eigu hjónanna Hilmars Þórs Kristinssonar og Rannveigar Eirar Einarsdóttur, aðaleigenda verktakafyrirtækisins Reirs, tapaði 432 milljónum króna á síðast ári.

Fasti ehf. fjárfestingafélag í eigu hjónanna Hilmars Þórs Kristinssonar og Rannveigar Eirar Einarsdóttur, aðaleigenda verktakafyrirtækisins Reirs, tapaði 432 milljónum króna á síðast ári.

Skýrist tapið einkum af lækkunum síðasta árs í Kauphöllinni en félagið er þriðji stærsti hluthafi Sýnar með 8,34% hlut. Þá á félagið smáa hluti í Arion banka, Alvotech, Marel og Kviku sem alls voru metnir á um 308 milljónir í lok síðasta árs.

Lykiltölur / Fasti

2023 2022
Gangvirðisbreyting eignarhluta -143 49
Eignir 1.289  582
Eigið fé -328  50
Afkoma -431 49
- í milljónum króna

Fréttin birtist fyrst í Viðskiptablaðinu.