Félög Eiríks S. Jóhannssonar og Hjörvars Maronssonar, sem stýra fjárfestingarfélaginu Kaldbaki, hafa náð samkomulagi um kaup á eigna- og sjóðastýringafélaginu Glym hf. af Fossum fjárfestingarbanka.
Fjármálaeftirlit Seðlabanka Íslands (FME) tilkynnti í gær að það hafi í lok síðasta mánaðar komist að þeirri niðurstöðu að Fjárhús ehf. og eigandi þess félags, Eiríkur S. Jóhannsson, ásamt Uppi ehf. og eiganda þess félags, Hjörvari Maronssyni, væru sameiginlega hæf til að fara með yfir 50% eignarhlut í Glym.
Til að lesa meira
Hægt að er kaupa áskrift að Viðskiptablaðinu, Fiskifréttum og Frjálsri verslun hér.
Verð frá 2.749 kr. á mánuði