Eignarhaldfélagið JAE hefur keypt Hótel Selfoss og rekstrarfélag þess á 2,7 milljarða króna. Kaupsamningur var undirritaður 29. desember síðastliðinn en seljendur hótelsins eru Adolf Guðmundsson og Gunnlaugur , Ómar og Ragnar Bogasynir.

Til að lesa meira

Hægt að er kaupa áskrift að Viðskiptablaðinu, Fiskifréttum og Frjálsri verslun hér.

Verð frá 4.495 kr. á mánuði