Birgitta Ósk Helgadóttir verður verslunarstjóri húsgagnaverslunarinnar Bústoð í Garðabæ þegar hún opnar 19. september. Hún er meðeigandi fyrirtækisins og rekur það ásamt Björgvini Árnasyni, framkvæmdastjóra og verslunarstjóra.

Það hefur gengið mjög vel hjá fyrirtækinu undanfarin ár en veltan hefur verið á bilinu 200 til 280 milljónir. Eigendur segja að með komu nýrrar verslunar í Garðabænum sjái þeir fram á enn meiri vöxt.

Til að lesa meira

Hægt að er kaupa áskrift að Viðskiptablaðinu, Fiskifréttum og Frjálsri verslun hér.

Verð frá 2.749 kr. á mánuði