Sala á leikföngum hefur minnkað um átta prósent á árinu samanborið við árið 2022 samkvæmt markaðsrannsóknarfyrirtækinu Circana. Athygli vekur þó að sala á tuskudýrum hefur aukist um fjögur prósent á sama tímabili og nam heildarsala 1,7 milljörðum dala í október, samanborið við 846 milljónir í október í fyrra.

Í umfjöllun Wall Street Journal kemur fram að leikfangafyrirtæki leggi nú allt í sölurnar fyrir jólavertíðina þar sem markmiðið er meðal annars að vera með mýkri tuskudýr en keppinautarnir. „Mjúkt selur,“ hefur miðillinn eftir Ty Warner, framkvæmdastjóra og eins stofnenda leikfangaframleiðandans Ty.

Til að lesa meira

Hægt að er kaupa áskrift að Viðskiptablaðinu, Fiskifréttum og Frjálsri verslun hér.

Verð frá 2.749 kr. á mánuði