Fjarskiptafélögin América Móvil og Telefonica, sem eiga ráðandi hlut í tveimur af fjórum stærstu fjarskiptafélögunum í Síle, eru með það til skoðunar að leggja fram sameiginlegt kauptilboð í WOM SA, fjarskiptafélag Björgólfs Thors Björgólfssonar í Síle, og/eða dótturfélög þess.
Til að lesa meira
Hægt að er kaupa áskrift að Viðskiptablaðinu, Fiskifréttum og Frjálsri verslun hér.
Verð frá 2.749 kr. á mánuði