Jón Georg Aðalsteinsson og Hilma Sveinsdóttir, eigendur fiskútflutningsfyrirtækisins Ice-co, festu nýverið kaup á tæplega 270 fermetra einbýlishúsi að Garðastræti 42 í miðbæ Reykjavíkur á 232,5 milljónir króna. Seljendur eru Bjarni Gaukur Sigurðsson og Elísabet Jónsdóttir.

Til að lesa meira

Hægt að er kaupa áskrift að Viðskiptablaðinu, Fiskifréttum og Frjálsri verslun hér.

Verð frá 4.495 kr. á mánuði