Íslenska lyfjafyrirtækið Coripharma hefur á síðustu vikum hafið útflutning á þremur nýjum samheitalyfjum á evrópska markaði. Lyfin sem um ræðir eru samheitalyfin Bosutinib (við hvítblæði), Teriflunamide (við MS sjúkdóminum) og Sapropterin (við efnaskiptasjúkdómi). Lyfin eru markaðssett af stórum evrópskum samheitalyfjafyrirtækjum og eru þau seld til 20 mismunandi Evrópulanda.
Til að lesa meira
Hægt að er kaupa áskrift að Viðskiptablaðinu, Fiskifréttum og Frjálsri verslun hér.
Verð frá 2.749 kr. á mánuði