© Aðsend mynd (AÐSEND)
Eins og Viðskiptablaðið sagði frá fyrir viku síðan keypti Kristján, sem jafnframt er eigandi og framkvæmdastjóri Viðskiptaþróunar ehf., 102 þúsund hluti í félaginu á þá tæplega 4 milljónir króna.
Kaupverð hans þá nam 38,7 krónum á hvert b´ref en miðað við nýja gengið er heildarverðmæti þeirra 1.327.000 bréfa sem eru í eigu fjárhagslega tengdra aðila við hann, er verðmæti þeirra tæplega 50,6 milljónir króna.