Það er ekki óttinn við járnaglamur Donalds Trump á norðurslóðum sem rekur Ísland í faðm Evrópusambandsins heldur fyrst og fremst hlýr efnahagslegur faðmur. Þetta hefur breska blaðið Financial Times eftir Kristrúnu Frostadóttir forsætisráðherra.
Í viðtalinu er vísað til orðræðu sérfræðinga í evrópskum málefnum sem segja að Trump sé jafn vel skilvirkur í að skila Íslandi og Noregi rétt eins og Vladimír Pútín kom Finnlandi og Svíþjóð óbeint með árásarstríði sínu inn í Úkraínu.
Í viðtalinu er haft eftir Kristrúnu að Íslendingar ættu að svara spurningunni við aðild að Evrópusambandinu játandi útfrá "efnahagslegum og menningarlegum rökum". Viðtalið má lesa hér.