Viður­kenningar­kröfu þrettán fag­fjár­festa um skaða­bóta­skyldu Gamma Capi­tal Mana­gement vegna „sak­næmrar og ó­lög­mætrar hátt­semi” við rekstur á fag­fjár­festa­sjóðnum GAMMA:ANG­LI­A var vísað frá dómi í Héraðsdómi Reykjavíkur á þriðjudaginn.

Fag­fjár­festarnir keyptu allir hlut­deildar­skír­teini í sjóðnum árið 2017 en samkvæmt þeim gaf Gamma út kynningar­efni sem hafi gefið ranga mynd af stærð sjóðsins, stöðu og stjórnunar­háttum hans.

Sjóðurinn var kynntur sem sér­hæfður fjár­festinga­sjóður sem yrði 30 milljónir sterlings­punda að stærð og myndi fjár­festa í tíu fast­eigna­þróunar­verk­efnum í Bret­landi.

Til að lesa meira

Hægt að er kaupa áskrift að Viðskiptablaðinu, Fiskifréttum og Frjálsri verslun hér.

Verð frá 2.749 kr. á mánuði