Bandaríska lyfjafyrirtækið Mallinckrodt, sem Sigurður Óli Ólafsson hefur stýrt undanfarið ár, tilkynnti á miðvikudaginn að það hefði náð samkomulagi um fjárhagslega endurskipulagningu sem felur m.a. í sér að kröfuhafar taka við eignarhaldi á félaginu. Lyfjafyrirtækið mun á næstu dögum sækja um greiðslustöðvun (e. Chapter 11) í annað sinn á þremur árum.
Til að lesa meira
Hægt að er kaupa áskrift að Viðskiptablaðinu, Fiskifréttum og Frjálsri verslun hér.
Verð frá 2.749 kr. á mánuði