Síðasta rekstrarár Festi var það besta frá upphafi. Eggert Þór Kristófersson forstjóri er samt á útleið en samkvæmt heimildum Viðskiptablaðsins var honum sagt upp. Ólga er á meðal stærstu hluthafa sem vilja skýringar en sú sem Eggert Þór fékk var að sjö ár væri hæfilegur tími í forstjórastóli.

Til að lesa meira

Hægt að er kaupa áskrift að Viðskiptablaðinu, Fiskifréttum og Frjálsri verslun hér.

Verð frá 4.495 kr. á mánuði