Sterkt raungengi og hækkun skatta og gjalda mun gera róðurinn þungann hjá útflutningsfyrirtækjum á komandi misserum. Hagfræðin og sagan kennir okkur að aðlögun gengis er líkleg og þá mun ástandið fljótt breytast. Sérstaklega hjá þeim fyrirtækjum þar sem vaxtartækifærin eru mest líkt og í fiskeldi.
Til að lesa meira
Hægt að er kaupa áskrift að Viðskiptablaðinu, Fiskifréttum og Frjálsri verslun hér.
Verð frá 5.995 kr. á mánuði