Þórir Viðarsson og Harpa Ægisdóttir ætluðu sér upprunalega bara að stofna lítinn rafíþróttaskóla í Grafarvogi en Þórir er búinn að spila tölvuleiki í 24 ár og stofnaði meðal annars rafíþróttadeild KR.
Þegar hann starfaði hjá rafíþróttafyrirtækinu Arena Gaming í Kópavogi fyrir nokkrum misserum kynntist hann Bretanum Adam Scanlon og áður en langt um leið fengu þau þrjú hugmyndina um að opna eigin leikjasal.
Til að lesa meira
Hægt að er kaupa áskrift að Viðskiptablaðinu, Fiskifréttum og Frjálsri verslun hér.
Verð frá 2.749 kr. á mánuði