Ásgeir Jónsson seðlabankastjóri sagði á kynningu fjármálastöðugleikanefndar í gær að innan Seðlabankans hafi ekki verið rætt um að leiðbeina lífeyrissjóðum að takmarka gjaldeyriskaup, líkt og í byrjun Covid-faraldursins, vegna veikingu krónunnar og aukins viðskiptahalla. Það samkomulag hafi verið neyðaúrræði.

Til að lesa meira

Hægt að er kaupa áskrift að Viðskiptablaðinu, Fiskifréttum og Frjálsri verslun hér.

Verð frá 4.495 kr. á mánuði