Ís­lenska krónan styrktist mest­allt árið 2024 áður en hún tók stutta snarpa styrkingar­hrinu undir lok árs og fór evran í 145 krónur og hefur haldið sér um það bil.

Sam­kvæmt greiningar­deild Kviku banka má rekja styrkinguna undir lok árs til fjár­magns­flæðis tengdu yfir­töku­til­boði JBT á Marel og kaupum er­lendra aðila á ríkis­bréfum. Styrkingin kom þó einnig til á sama tíma og teikn voru á lofti um meira jafn­vægi í utan­ríkis­verslun hafi átt undir högg að sækja.

Að mati bakans vekur þetta þó upp spurningar um hvort styrkingin sé sjálf­bær, eða hvort líkur séu á að hún gangi til baka á næstu misserum.

Til að lesa meira

Hægt að er kaupa áskrift að Viðskiptablaðinu, Fiskifréttum og Frjálsri verslun hér.

Verð frá 2.749 kr. á mánuði