Fyrir 30 árum stofnuðu þeir Jóhann Hákonarson og Ágúst Gunnarsson heildverslunina Dan-Inn. Nafn fyrirtækisins vísar til þess að allar vörur þess eru fluttar inn frá Danmörku og hefur félagið séð um að selja til íslenskra endursöluaðila.

Á síðasta ári tóku Gunnar Örn Arnarson og Kári Pétursson við rekstri fyrirtækisins og hafa síðan þá verið að byggja ofan á það góða bú sem þeir tóku við.

Til að lesa meira

Hægt að er kaupa áskrift að Viðskiptablaðinu, Fiskifréttum og Frjálsri verslun hér.

Verð frá 5.995 kr. á mánuði