Alþjóðlega flugsýningin í Singapúr hófst í gær en hún stendur fram á sunnudag. Þyrluflugmenn Sarang-liðsins, sem er listflugsarmur indverska hersins, sýndu listir sínar á opnunarhátíðinni.
Til að lesa meira
Hægt að er kaupa áskrift að Viðskiptablaðinu, Fiskifréttum og Frjálsri verslun hér.
Verð frá 2.749 kr. á mánuði