Alvotech er sem stendur að innleiða nýja nálgun í íslensku atvinnulífi með því að fjárfesta í stóru vegglistaverki eftir samtímalistakonuna Önnu M.S. Guðmundsdóttur en hún er þekkt nafn í Noregi.
Vinna á verkinu hófst í síðustu viku og verður að öllum líkindum klárað í næsta mánuði. Alvotech segist vilja nýta tækifærið og vekja umræðu um samfélagslega ábyrgð fyrirtækja og mikilvægi þess að fyrirtæki leggi meira af mörkum í skapandi greinum.
Til að lesa meira
Hægt að er kaupa áskrift að Viðskiptablaðinu, Fiskifréttum og Frjálsri verslun hér.
Verð frá 2.749 kr. á mánuði