Fenway Sports Group (FSG), eigandi enska knattspyrnuliðsins Liverpool, íhugar nú að selja liðið. Fréttirnar koma einungis nokkrum mánuðum eftir að Chelsea var selt á 2,5 milljarða punda en samkvæmt Financial Times bárust 200 tilboð í Chelsea þegar félagið var selt.

Forbes metur Liverpool á 3,9 milljarða punda eða 650 milljarða króna sem þýðir að einungis þrjú knattspyrnulið eru talin verðmætari en það eru Real Madrid, Barcelona og Manchester United.

Í fyrra námu tekjur Liverpool 487 milljónum punda. FSG keypti Liverpool á 300 milljónir punda árið 2010.

Til að lesa meira

Hægt að er kaupa áskrift að Viðskiptablaðinu, Fiskifréttum og Frjálsri verslun hér.

Verð frá 4.495 kr. á mánuði