Tískuveldið LVMH, sem er með vörumerki á borð við Louis Vuitton, Moet & Chandon, Hennessy, Dior, Bulgari, Marc Jacobs og ýmis fleiri lúxusvörumerki undir sínum hatti, er að festa kaup á sólgleraugnaframleiðandanum Barton Perreira, sem á rætur að rekja til Los Angeles.

Til að lesa meira

Hægt að er kaupa áskrift að Viðskiptablaðinu, Fiskifréttum og Frjálsri verslun hér.

Verð frá 4.495 kr. á mánuði