Málmleitarfyrirtækið Amaroq Minerals, sem heldur á víðtækum rannsóknar- og vinnsluheimildum á Grænlandi, vinnur þessa dagana að undirbúningi að því að flytja sig af íslenska First North-markaðnum yfir á aðalmarkað Kauphallarinnar.

Hlutabréfaverð Amaroq hefur hækkað um 20% á undanförnum mánuði og nemur markaðsvirði félagsins nú um 25 milljörðum króna sem er það mesta meðal félaga á First North-markaðnum.

Til að lesa meira

Hægt að er kaupa áskrift að Viðskiptablaðinu, Fiskifréttum og Frjálsri verslun hér.

Verð frá 2.749 kr. á mánuði