Hannes Hólmsteinn Gissurason hefur óneitanlega skipað sér stóran sess í fræðisamfélaginu. Hann starfaði sem lektor, dósent og prófessor í stjórnmálafræði við Háskóla Íslands frá árinu 1988 en lét af störfum fyrsta mars síðastliðinn vegna aldurs.

„Ég átti sjötugsafmæli 19. febrúar og hélt upp á það í Rio de Janeiro, fór á aðaldansleikinn sem er alltaf fyrir kjötkveðjuhátíðina og það vildi svo til að hann var á afmælisdaginn minn þannig ég gat slegið þessu saman,” segir Hannes en hann hefur verið með hálfgerða vetrasetu í Brasilíu frá því hann keypti rannsóknarsetur í borginni árið 2007. „Lóan fer á haustin og kemur svo aftur á vorin og ég geri það sama.“

Til að lesa meira

Hægt að er kaupa áskrift að Viðskiptablaðinu, Fiskifréttum og Frjálsri verslun hér.

Verð frá 4.495 kr. á mánuði