Fermetraverð á sumarhúsum hér á landi hækkaði um 42% á síðasta ári og var þetta nærri því tvöfalt meiri hækkun en í fyrra metinu árið 2007. Hækkunin í fyrra var tvöfalt meiri en hækkun á verði íbúðahúsnæðis á síðasta ári sem var 21%. Þessa miklu hækkun má rekja til heimsfaraldursins og lágra vaxta en heimsfaraldurinn færði eftirspurn eftir ferðalögum inn í landið.

Til að lesa meira

Hægt að er kaupa áskrift að Viðskiptablaðinu, Fiskifréttum og Frjálsri verslun hér.

Verð frá 4.495 kr. á mánuði