Bandarísk hlutabréf hafa lækkað mikið í dag eftir að bandaríska hagstofan birti verðbólgutölur.

Þótt verðbólga hafi lækkað lítillega milli mánaða, úr 8,5% í júlí niður í 8,3% í ágúst á ársgrundvelli, þá er hún þrátlát og ekki líkleg til að hjaðna eins hratt of vonast var til.

Dow Jones vísitalan hefur lækkað um 2,67% það sem af er degi, S&P500 um 2,89% og Nasdaq um 3,71%.