Jóhannes Þór Skúlason, framkvæmdastjóri Samtaka ferðaþjónustunnar (SAF), segir tímamótin sem samtökin fagna á 25 ára afmælisráðstefnunni vera til vitnis um þá framsýni sem fólk sýndi fyrir aldarfjórðungi með því að setja alla ferðaþjónustuna undir ein samtök, með það markmið að efla eina rödd fyrir greinina í heild. „Þó að innan hennar séu gríðarlega ólík fyrirtæki þá áttaði fólk sig á því ferðaþjónustan er ein keðja og sker sig svolítið úr hópi annarra atvinnugreina hvað það varðar.“
Til að lesa meira
Hægt að er kaupa áskrift að Viðskiptablaðinu, Fiskifréttum og Frjálsri verslun hér.
Verð frá 2.749 kr. á mánuði