Mikið hefur verið rætt og ritað um fyrirkomulag veðmála á Íslandi. Eitt slíkt fyrirtæki má starfa hér á landi, Íslenskar getraunir, sem rekið er af Íslenskri getspá, sem er rekið af ÍSÍ, ÖBÍ og UMFÍ. Þrátt fyrir að ólöglegt sé að veðja á erlendum veðmálasíðum hafa Íslendingar getað veðjað þar án mikilla vandræða.

Til að lesa meira

Hægt að er kaupa áskrift að Viðskiptablaðinu, Fiskifréttum og Frjálsri verslun hér.

Verð frá 4.495 kr. á mánuði