Fataverslanakeðjan NTC hagnaðist um 27 milljónir króna í fyrra en árið áður nam hagnaður 100 milljónum.
Framlegð nam 1,2 milljörðum og dróst saman um 26 milljónir á milli ára. EBITDA nam 85 milljónum og lækkaði um 100 milljónir frá fyrra ári.
Svava Johansen er eigandi NTC en stjórn félagsins leggur til að allt að 50 milljónir verði greiddar út í arð til hluthafa á þessu ári.
Lykiltölur / NTC
2022 | |||||||
2.451 | |||||||
1.278 | |||||||
589 | |||||||
100 |
Fréttin birtist fyrst í Viðskiptablaðinu.