Minnst 68 af 72 sem voru um borð í flugfélagsins Yeti sem brotlenti í morgun í Pokhara í Nepal. Um er að ræða eitt versta flugslys í landinu í fimm ár.
Um borð var farþegar frá Nepal, Írlandi, Suður-Kóreu, Ástralíu, Frakklandi og Argentínu.
Rannsókn er hafin og en á myndbandinu hér að neðan sést hvernig flugvélin skyndilega breytir um stefnu.