Minnst 68 af 72 sem voru um borð í flugfélagsins Yeti sem brotlenti í morgun í Pokh­ar­a í Nep­al. Um er að ræða eitt verst­a flug­slys í landinu í fimm ár.

Um borð var farþegar frá Nep­al, Ír­land­i, Suð­ur-Kór­e­u, Ástral­í­u, Frakk­land­i og Argent­ín­u.

Rannsókn er hafin og en á myndbandinu hér að neðan sést hvernig flugvélin skyndilega breytir um stefnu.