Umfangsmiklar breytingar verða gerðar á net- og upplýsingaöryggislöggjöf Evrópusambandsins á næstu misserum með innleiðingu DORA-reglugerðarinnar og NIS2-tilskipunarinnar.
DORA-reglugerðin (e. Digital Operational Resilience Act) snýr að rekstraröryggi fjármálafyrirtækja, með tilliti til net- og upplýsingaöryggis. Reglugerðin öðlaðist gildi innan Evrópusambandsins í byrjun árs 2023 en kemur til framkvæmda í byrjun næsta árs. Hér á landi er fyrirhuguð gildistaka í byrjun júlí 2025.
Til að lesa meira
Hægt að er kaupa áskrift að Viðskiptablaðinu, Fiskifréttum og Frjálsri verslun hér.
Verð frá 2.749 kr. á mánuði