Hagnaður samstæðu Múlakaffis nam 273 milljónum króna á síðasta ári, sem er 16 milljónum lægri hagnaður en árið áður.

Hagnaður samstæðu Múlakaffis nam 273 milljónum króna á síðasta ári, sem er 16 milljónum lægri hagnaður en árið áður.

Samstæðan velti tæplega 3,4 milljörðum í fyrra.

Jóhannes Stefánsson er eigandi Múlakaffis en stjórn leggur til að 100 milljónir verði greiddar í arð á þessu ári.

Múlakaffi á 100% hlut í fasteignafélaginu Kvörninni ehf. og 75% hlutur í KH veitingum, félagi utan um veitingarekstur í Hörpunni. Þá á félagið hluti í Alvotech og Stoðum.

Lykiltölur / Múlakaffi

2023 2022
Tekjur 3.370  2.967
Eignir 2.352 2.031
Eigið fé 1.400  1.177
Afkoma 273  289
- í milljónum króna

Fréttin birtist fyrst í Viðskiptablaðinu.