Hofgarðar, fjárfestingarfélag Helga Magnússonar, tapaði 58 milljónum króna í fyrra sem er þó mun betri afkoma en árið áður er tap nam 2,5 milljörðum.
Hofgarðar, fjárfestingarfélag Helga Magnússonar, tapaði 58 milljónum króna í fyrra sem er þó mun betri afkoma en árið áður er tap nam 2,5 milljörðum.
Tap síðasta árs var að mestu tilkomið vegna niðurfærslu krafna að andvirði 420 milljóna.
Gangvirðisbreyting hlutabréfa nam 422 milljónum í fyrra eftir að hafa verið neikvæð um 1,6 milljarða árið áður. Eign félagsins í hlutabréfum í óskráðum félögum í lok síðasta árs var bókfærð á 1,2 milljarða.
Lykiltölur / Hofgarðar
2022 | |||||||
80 | |||||||
3.774 | |||||||
3.641 | |||||||
-2.531 |
Fréttin birtist fyrst í Viðskiptablaðinu.