Formaður Kennarasambandsins sendi viðsemjendum sínum tóninn á baráttufundi kennara. Samband íslenskra sveitarfélaga svaraði fyrir sig með því að benda á að síðastliðinn áratug hefðu kjarabætur á opinberum markaði verið meiri en á almennum markaði og kennarar væru þar engin undantekning.

Staðan á vinnumarkaði minnir um margt á stöðuna fyrir tíu árum en þá fóru kennarar og læknar í verkfall og í kjölfarið varð upplausn á almenna vinnumarkaðnum.

Til að lesa meira

Hægt að er kaupa áskrift að Viðskiptablaðinu, Fiskifréttum og Frjálsri verslun hér.

Verð frá 2.749 kr. á mánuði