Dómstóll í Bandaríkjunum hafa sett stefnu Twitter gegn Musk á dagskrá í október. BBC greinir frá.

Elon Musk dróg til baka 44 milljarða dolla yfirtökutilboð sitt í Twitter til baka í byrjun mánaðarins. Í kjölfarið fór Twitter í mál við Musk til þess að láta hann standa við stóru orðin.

Musk hefur sakað Twitter um að leyna upplýsingum er viðkoma gerviaðgöngum á miðlinum. Hann hefur kallað eftir því að réttarhöldunum verði frestað fram yfir áramót en Twitter hafði beðið um að réttarhöldin hæfust í september.