Hið sam­einaða félag John Bean Technologies og Marel var tekið til við­skipta á aðal­markaði Kaup­hallar Ís­lands síðastliðinn föstu­dag.

Brian Deck, for­stjóri JBT Marel Cor­por­ation, var á landinu og hringdi bjöllunni í Kaup­höllinni við til­efnið. Nýjar höfuðstöðvar Marel verða í Chi­cago en evrópskar höfuðstöðvar fyrir­tækisins verða á Ís­landi.

Birgir Ís­leifur Gunnars­son tók myndir af viðburðinum sem sjá má hér að neðan.

Hópmynd framkvæmdastjórn JBT Marel og Brian Deck forstjóri JBT Marel, Árni Sigurðsson aðstoðarforstjóri JBT Marel (e. President), Magnus Hardarson, forstjóri Nasdaq Iceland
© Aðsend mynd (AÐSEND)