Skattadagur Deloitte, Viðskiptaráðs og Samtaka atvinnulífsins fór fram síðastliðinn fimmtudag í Silfurbergi, Hörpu.
Skattadagurinn hefur verið haldinn árlega frá árinu 2004. Mjög góð þátttaka var í ár líkt og hefur verið síðastliðinn ár. Það er því ljóst að Skattadagurinn hefur fest sig í sessi hjá einstaklingum og fyrirtækjum sem vilja hlýða á það nýjasta sem er að gerast í skattamálum hverju sinni.
Þórdís Kolbrún R. Gylfadóttir, fjármála- og efnahagsráðherra, hélt opnunarávarp Skattadagsins 2024.
Myndir frá Deloitte má sjá hér að neðan.

Þórdís Kolbrún R. Gylfadóttir, fjármála- og efnahagsráðherra.
© Aðsend mynd (AÐSEND)

Guðbjörg Þorsteinsdóttir, meðeigandi og lögmaður hjá Deloitte Legal.
© Aðsend mynd (AÐSEND)

Halldór Halldórsson, forstóri Íslenska kalkþörungafélagsins.
© Aðsend mynd (AÐSEND)

Heiðrún Björk Gísladóttir lögmaður á málefnasviði Samtaka atvinnulífsins sá um fundarstjórn.
© Aðsend mynd (AÐSEND)

Kristín Ósk Óskarsdóttir lögmaður.
© Aðsend mynd (AÐSEND)

Skattadagurinn var vel sóttur í ár líkt og síðustu ár.
© Aðsend mynd (AÐSEND)

María Guðjónsdóttir, lögfræðingur Viðskiptaráðs.
© Aðsend mynd (AÐSEND)

Áslaug Arna Sigurbjörnsdóttir ráðherra var meðal gesta.
© Aðsend mynd (AÐSEND)

Haraldur Ingi Birgisson, meðeigandi og lögmaður hjá Deloitte Legal.
© Aðsend mynd (AÐSEND)


