Skattadagurinn 2024 var vel sóttur í ár líkt og síðustu ár. Ráðherrar, lögmenn og áhugafólk um íslenska skatta létu sig ekki vanta.
Ráðherrar, lögmenn og aðrir góðir gestur sóttu Skattadaginn 2024.
Deila
Skattadagur Deloitte, Viðskiptaráðs og Samtaka atvinnulífsins fór fram síðastliðinn fimmtudag í Silfurbergi, Hörpu.
Skattadagurinn hefur verið haldinn árlega frá árinu 2004. Mjög góð þátttaka var í ár líkt og hefur verið síðastliðinn ár. Það er því ljóst að Skattadagurinn hefur fest sig í sessi hjá einstaklingum og fyrirtækjum sem vilja hlýða á það nýjasta sem er að gerast í skattamálum hverju sinni.
Þórdís Kolbrún R. Gylfadóttir, fjármála- og efnahagsráðherra, hélt opnunarávarp Skattadagsins 2024.