Svissneski matvælaframleiðandinn Nestlé hefur ákveðið að losa sig við fyrirtækið Palforzia, sem sérhæfir sig í meðferð við jarðhnetuofnæmi, í kjölfar endurskoðunar en fyrirtækið heyrði áður undir heilbrigðisvísindasvið Nestlé.
Stallergenes Greer, líftæknilyfjafyrirtæki sem sérhæfir sig í greiningu og meðferð við ofnæmum, mun taka við fyrirtækinu en Nestlé mun fá áfanga- og réttindagreiðslur frá þeim.
Yfirmaður heilbrigðisvísindadeildar Nestlé segist fullviss um að fyrirtækið muni tryggja að meðferðarúrræði Palforzia verði áfram aðgengilegt á heimsvísu.
Til að lesa meira
Hægt að er kaupa áskrift að Viðskiptablaðinu, Fiskifréttum og Frjálsri verslun hér.
Verð frá 2.749 kr. á mánuði