Norska nýsköpunar- og umhverfisfyrirtækið Rockpore hefur skrifað undir viljayfirlýsingu við Græna iðngarðinn á Suðurnesjum um leigu á ríflega 5 þúsund fermetra húsnæði. Rockpore hyggst hefja starfsemi á seinni hluta næsta árs. Atvinnuuppbygging á Reykjanesi hefur tekið stakkaskiptum á fáeinum árum.
Til að lesa meira
Hægt að er kaupa áskrift að Viðskiptablaðinu, Fiskifréttum og Frjálsri verslun hér.
Verð frá 2.749 kr. á mánuði