Bandaríska húsnæðislánafyrirtækið Better Mortgage og sérhæfða yfirtökufélagið (SPAC) Aurora, sem Novator, fjárfestingarfélag Björgólfs Thors Björgólfssonar, leiðir, hafa komist að samkomulagi um að framlengja í annað sinn frest á fyrirhuguðum samruna til 8. mars 2023. Félögin tvö eru þó með til skoðunar að falla frá samrunanum og að Better verði áfram óskráð félag.

Til að lesa meira

Hægt að er kaupa áskrift að Viðskiptablaðinu, Fiskifréttum og Frjálsri verslun hér.

Verð frá 4.495 kr. á mánuði